Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Áhersla á eignamyndun – moli úr hlaðvarpi Almenna

Mun meiri áhersla er á eignamyndun en að lækka greiðslubyrði hjá lántakendum þessi misserin. Þetta kemur fram í Hlaðvarpi Almenna um algengar spurningar.

Mjög algengt er að fólk sé að nýta sér að greiða séreign inn á lán og passar vel upp á að það skili sér. Þetta kom fram í máli Þórhildar Stefánsdóttur í þriðja hlaðvarpi Almenna um algengar spurningar. Algengt er að fólk hafi samband við sjóðinn til að kanna hvort séreign hafi skilað sér inn á lánin.

Smelltu hér til að horfa á umræður um þessa spurningu eða hér til að hlusta eða horfa í heild sinni á Hlaðvarp Almenna #3 um algengar spurningar.

Athugið að neðst í spilaranum bæði fyrir hlaðvarp og myndband er hægt að smella beint á það sem þú hefur áhuga á að kynna þér.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Er sparnaðurinn minn laus? Hve mikið er laust?
Hvernig lán ætti ég að taka? Hverju breyta lánsformin?
Lækka greiðslubyrði eða auka eignamyndun?
Aukagreiðslur inn á lán nú og fyrir 20 árum
Ávöxtunarleiðir
Skattþrep og skattamál
Lífeyrisgreiðslur og greiðslur frá Tryggingastofnun
Fyrsta fasteign
Spurningin sem enginn spyr
Erfanleiki séreignar – mikilvæg atriði
Á hvaða eftirlaunum er von, hvert stefnir?
Sjóðfélagavefurinn, heildarmyndin á grafísku formi