Mismunandi forsendur og niðurstöður í útreikningi á umhverfisþáttum fjárfestinga er meðal áskorana framundan varðandi sjálfbærni og samfélgslega ábyrgð í fjárfestingum. Þetta er meðal þess sem fram kemur í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna sem fjallar um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.
Það er erfitt að leggja mat á árangur eða hvar fyrirtæki eru stödd í vegferðinni ef frammistaða er mæld á sitt hvorn veginn. Það er og verður áskorun þegar tekist er á við sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum á næstunni. Einnig mætti lyfta upp almennri þekkingu meðal stjórnarmanna lífeyrissjóða um þessi mál og sú þekking er lykilatriði.
Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 4. þátt um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.
Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:
Ekki nýjar hugmyndir – ábyrgir viðskiptahættir árið 200 f.kr.
Nýir sjóðfélagar, nýjar kröfur
Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
Aurora Alliance
Skýrslur, réttar skýrslur
Vonlaus samanburður?
Fjármagnið hreyfir við öllu
Ólík staða fyrirtækja flækir samanburð
Beinn ávinningur
Sjálfbærni og Kórónuveiran
Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum
Fimm lög áhættu
Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum