Það eru fjölmargir þættir sem eru jákvæðir til skamms tíma þegar verið er að gera fyrirtæki sjálfbærari. Þetta er meðal þess sem kemur fram í máli Láru Jóhannsdóttur í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.
Í sjálfbærni felst tækifæri sem ætti að vera hægt að nýta sér. Í þessu getur m.a. verið fólgin minni áhætta, aukin starfsánægja, minni hætta á að sitja uppi með strandaðar eignir, nýsköpun, aukin sala, tryggð viðskiptavina og hollusta starfsmanna. Fjölmargir þættir sem eru jákvæðir, bæði fyrir fjárfesta og fyrirtækin sjálf.
Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 4. þátt um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.
Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:
Ekki nýjar hugmyndir – ábyrgir viðskiptahættir árið 200 f.kr.
Nýir sjóðfélagar, nýjar kröfur
Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
Aurora Alliance
Skýrslur, réttar skýrslur
Vonlaus samanburður?
Fjármagnið hreyfir við öllu
Ólík staða fyrirtækja flækir samanburð
Sjálfbærni og Kórónuveiran
Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum
Fimm lög áhættu
Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum
Áskoranir framundan