Í fréttabréfinu hér fyrir neðan er að finna samantekt á því helsta sem hefur verið fréttnæmt hjá Almenna lífeyrissjóðnum undanfarna mánuði. Á Sjóðfélagavef Almenna liggja nú fyrir yfirlit sem sýna hreyfingar frá 1. janúar til 30. júní 2023 og upplýsingar um lífeyrisréttindi og inneign í lok tímabilsins. Smelltu hér til að fara á Sjóðfélagavef
Fréttabréf Almenna, ágúst 2023 by Halldór Bachmann