Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Í hvað stefna eftirlaunin hjá mér? – moli úr hlaðvarpi Almenna

Það er allt of algengt að fólk viti ekki hver staða lífeyrismála þeirra er. Allt of margir kanna þá stöðu ekki fyrr en líður að starfslokum eða jafnvel eftir starfslok. Þetta er meðal þess sem fjallað er um í Hlaðvarpi Almenna.

Þannig er staða lífeyrismála réttinda og séreignar að koma fólki í opna skjöldu, jafnvel þó að staðan hefði mátt vera ljós fyrir mörgum árum. Þetta er meðal þess sem spurt er of sjaldan um og fólk kannar seint eða ekki.

Smelltu hér til að horfa á umræður um þessa spurningu eða hér til að hlusta eða horfa í heild sinni á Hlaðvarp Almenna um Algengar spurningar.

Athugið að neðst í spilaranum, bæði fyrir hlaðvarp og myndband, er hægt að smella beint á það sem þú hefur áhuga á að kynna þér.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Er sparnaðurinn minn laus? Hve mikið er laust?
Hvernig lán ætti ég að taka? Hverju breyta lánsformin?
Lækka greiðslubyrði eða auka eignamyndun?
Aukagreiðslur inn á lán nú og fyrir 20 árum
Ávöxtunarleiðir
Skattþrep og skattamál
Lífeyrisgreiðslur og greiðslur frá Tryggingastofnun
Fyrsta fasteign
Spurningin sem enginn spyr
Erfanleiki séreignar – mikilvæg atriði
Á hvaða eftirlaunum er von, hvert stefnir?
Sjóðfélagavefurinn, heildarmyndin á grafísku formi