Getum við aðstoðað?
Fræðsla og ráðgjöf

Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum – moli úr hlaðvarpi

Eftir bankahrunið á Íslandi var mikil áhersla lögð á stjórnarfarslega þætti í rekstri íslenskra fyrirtækja en erlendis var áhersla lögð á alla þætti ESG (umhverfis (E), samfélagslega (S) og stjórnunarhætti (G)). Þetta er meðal þess sem fram kemur í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum

Þegar þessir þættir voru ræddir erlendis fyrir tíu árum, rétt eftir hrun, var áberandi að ESG þættir voru ræddir saman sem ein heild en á Íslandi fékk stjórnarháttahlutinn mun meiri athygli. Þetta skýrir að einhverju marki af hverju íslensk fyrirtæki voru á eftir öðrum þegar litið er til umhverfislegra þátta og samfélagslegrar ábyrgðar.

Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 4. þátt um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.

Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:

Ekki nýjar hugmyndir – ábyrgir viðskiptahættir árið 200 f.kr.
Nýir sjóðfélagar, nýjar kröfur
Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
Aurora Alliance
Skýrslur, réttar skýrslur
Vonlaus samanburður?
Fjármagnið hreyfir við öllu
Ólík staða fyrirtækja flækir samanburð
Beinn ávinningur
Sjálfbærni og Kórónuveiran
Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum
Fimm lög áhættu
Áskoranir framundan