Það er hægt að finna lausnir hratt þegar staðið er frammi fyrir stórum áskorunum eins og heimsfaraldri Kórónuveiru. Þennan lærdóm ætti að vera hægt að nýta sér í loftslagsmálum og öðrum stórum áskorunum. Þetta kemur fram í 4. þætti af Hlaðvarpi Almenna um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.
Ári eftir að heimsfaraldur brýst út var til dæmis komið bóluefni sem sýnir okkur að það er hægt að gera ýmislegt ef allir leggjast á eitt.
Smelltu hér til að horfa á þennan mola eða hér til að horfa á allan 4. þátt um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum.
Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:
Ekki nýjar hugmyndir – ábyrgir viðskiptahættir árið 200 f.kr.
Nýir sjóðfélagar, nýjar kröfur
Stjórnvöld og fyrirtæki dæmd ábyrg
Aurora Alliance
Skýrslur, réttar skýrslur
Vonlaus samanburður?
Fjármagnið hreyfir við öllu
Ólík staða fyrirtækja flækir samanburð
Beinn ávinningur
Sjálfbærni í íslenskum lífeyrissjóðum
Fimm lög áhættu
Ísland á eftir í umhverfislegum þáttum
Áskoranir framundan