Á sjóðfélagavef Almenna er hægt að sjá hvaða eftirlaunum má eiga von á, bæði frá Almenna og frá öðrum lífeyrissjóðum. Þetta er meðal þess sem kemur fram í Hlaðvarpi Almenna – Algengar spurningar.
Eitt af því sem er mjög sniðugt við sjóðfélagavef Almenna er að hægt er að sjá hver uppsöfnuð lífeyrisréttindi eru, ekki aðeins hjá Almenna heldur einnig hjá öðrum sjóðum. Réttindin eru reiknuð og sett í grafískt form þannig að hægt er að sjá heildarstöðuna í lífeyrismálum sínum.
Smelltu hér til að horfa á umræður um þessa spurningu eða hér til að hlusta eða horfa í heild sinni á Hlaðvarp Almenna um Algengar spurningar.
Fleiri molar úr þessu hlaðvarpi:
Er sparnaðurinn minn laus? Hve mikið er laust?
Hvernig lán ætti ég að taka? Hverju breyta lánsformin?
Lækka greiðslubyrði eða auka eignamyndun?
Aukagreiðslur inn á lán nú og fyrir 20 árum
Ávöxtunarleiðir
Skattþrep og skattamál
Lífeyrisgreiðslur og greiðslur frá Tryggingastofnun
Fyrsta fasteign
Spurningin sem enginn spyr
Erfanleiki séreignar – mikilvæg atriði
Á hvaða eftirlaunum er von, hvert stefnir?
Sjóðfélagavefurinn, heildarmyndin á grafísku formi