Getum við aðstoðað?

Ársfundur Almenna 3. apríl

21. febrúar 2025

Ársfundur Almenna 3. apríl
Gengið í Kerlingafjöllum. Mynd: Helga Indriðadóttir

Takið daginn frá

Ársfundur Almenna lífeyrissjóðsins verður haldinn fimmtudaginn 3. april kl. 17:15 á Hilton Reykjavík Nordica. Nánari upplýsingar og dagskrá fundarins verða birtar eigi síðar en 20. mars nk.

Í aðdraganda fundarins fer fram rafrænt stjórnarkjör og verða kosnir tveir karlar í aðalstjórn og karl eða kona í varastjórn. Upplýsingar um stjórnarkjörið og frambjóðendur verða birtar á heimasíðu sjóðsins þann 13. mars nk. Niðurstaða kosningarinnar verður tilkynnt á ársfundinum.