Getum við aðstoðað?

Ekki kennt í skóla

14. febrúar 2013

Þriðjudagskvöldið 19. febrúar hélt Almenni lífeyrissjóðurinn námskeið um lífeyrismál undir yfirskriftinni Ekki kennt í skóla. Þar var farið yfir þau atriði sem skipta máli fyrir ungt fólk sem er að stíga sín fyrstu skref í atvinnulífinu.

Fæst ef nokkur þessara atriða eru kennd í skóla en skipta engu að síður miklu máli fyrir fjárhagslega velgengni fólks. Námskeiðið var vel sótt og tókst með ágætum.