Fáðu fréttir um lífeyrismál, viðburði og starfsemi sjóðsins.
Þú getur alltaf skráð þig af póstlistanum með því að smella á “Afskrá” neðst í tölvupóstinum eða haft
samband á netfangið almenni@almenni.is. Við munum umgangast
upplýsingarnar þínar af virðingu og sendum aðeins póst þegar tilefni er til.
Þegar stigin eru fyrstu skrefin út á vinnumarkaðinum þarf meðal annars að huga að lífeyrismálum. Almenni lífeyrissjóðurinn hefur tekið saman nokkur mikilvæg atriði varðandi lífeyrismál á sérstaka síðu. Einnig má smella hér til að skoða myndband.