Getum við aðstoðað?

Innheimta iðgjalda fyrir árið 2023

17. október 2024

Innheimta iðgjalda fyrir árið 2023
Hvítskerkur. Mynd: Anna Guðmundsdóttir

 

Almenni lífeyrissjóðurinn var að senda út innheimtubréf og kröfur vegna vangoldina iðgjalda fyrir árið 2023. Innheimtan byggir á upplýsingum frá Ríkisskattstjóra (RSK) í framhaldi af samkeyrslu milli lífeyrissjóða og RSK. Vinsamlegast athugið að greiða þarf iðgjald í lífeyrissjóð af öllum launatekjum og reiknaðu endurgjaldi.

Í byrjun árs 2023 var gerð lagabreyting sem fellst í því að skylt er að greiða 15,5% í lífeyrissjóð af öllum launum sem skiptist almennt þannig að launþegi greiðir 4% og launagreiðandi 11,5%. Sjá frétt 

 

Hægt er að senda sjóðnum fyrirspurn á almenni@almenni.is og er öllum fyrirspurnum svarað eins fljótt og hægt er.