Íslenska séreignin leggur þýska stálið
20. janúar 2025

Áhugaverð grein í Viðskiptablaðinu
Viðskiptablaðið birti í síðustu viku grein þar sem gerður er samanburður á íslenskri séreign og þýskri lífeyristryggingu.
Í greininni er sparnaður í séreignarsjóðum borinn saman við lífeyristryggingar en nokkur eðlismunur er á þessu tvennu. Einnig er farið yfir ávöxtun og kostnað sem byggir á lykilupplýsingaskjölum og opinberar upplýsingar um ávöxtun. Óhætt er að segja að samanburðinn er íslensku séreigninni í hag.
Höfundur greinarinn er Gunnar Baldvinsson, framkvæmdastjóri Almenna.