Ný fræðslugrein um neytendalán
08. nóvember 2013
Nýjum lögum um neytendalán er ætlað að auka neytendavernd, draga úr líkum á vanskilum, gera útlán ábyrgari og lántaka upplýstari um skuldbindingar sínar. Í nýrri fræðslugrein er farið yfir hvaða áhrif lögin hafa fyrir lántakendur og ráð veitt til þeirra sem hyggjast taka lán til langs tíma.
Smelltu hér til að opna greinina.