Getum við aðstoðað?

Sjálfbær upplýsingagjöf – fundur 5. desember

28. nóvember 2019

Sjálfbær upplýsingagjöf – fundur 5. desember

Hvernig er ófjárhagslegri upplýsingagjöf íslenskra fyrirtækja háttað?

Á morgunfundi Almenna lífeyrissjóðsins kynnir Margret Flóvenz, endurskoðandi og ein höfunda, niðurstöðu skýrslu um ófjárhagslega upplýsingagjöf í ársreikningum skráðra íslenskra fyrirtækja. Skýrslan er unnin fyrir Almenna lífeyrissjóðinn af fjórum nemendum í viðskiptasiðfræði við Háskóla Íslands í samstarfi við Iceland SIF.

Fundarstjóri verður Ólafur H. Jónsson, stjórnarformaður Almenna.

Staður: Borgartún 25, 8. hæð
Stund:  Fimmtudagur 5. desember kl. 8:30


Allir velkomnir

Vinsamlegast boðaðu komu þína hér:

[contact-form-7 id=“13012″ title=“Sjálfbær upplýsingagjöf – skráning“]