Viðburðir – breyttar dagsetningar
11. október 2019
Sætur seinni hálfleikur 14. nóvember og Ungt fólk og lífeyrismál 21. nóvember
Af ófyrirsjáanlegum ástæðum breyttust dasetningar þeirra funda sem áformaðir eru á vegum Almenna lífeyrissjóðsins frá því sem kynnt var í fréttabréfi. Réttar dagsetningar eru eftirfarandi:
Sætur seinni hálfleikur 14. nóvember,
Borgartúni 25, kl. 8:30
Fjallað um hvernig heppilegt er að undirbúa fjármál við starfslok.
Ungt fólk og húsnæðismál 21. nóvember,
Veröld, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur
Fjallað um hvaða ráð standa til boða til að koma þaki yfir höfuðið, hvort það sé skynsamlegt að nýta sér úrræðið um fyrstu fasteign og fleira.
Viðburðirnir verða auglýstir nánar þegar nær dregur.