Getum við aðstoðað?

Helgi S. Helgason, 68 ára

Fyrrverandi framkvæmdastjóri

Starfsferill/stjórnarstörf:

  • 1996-2022 Framkvæmdastjóri Tilraunastöðvar HÍ í meinafræði að Keldum
  • 1991-1996 Framkvæmdastjóri Norðurljósa ehf
  • 1986-1991 Auglýsingastjóri RÚV
  • 1979-1986 Fjármálastjóri Ísarn hf

Námsferill:

  • Cand ocon, HÍ, 1979
  • MS fjármál, Bifröst, 2007

Ástæða framboðs:

Mér lýst mjög vel á starfssemi Almenna lífeyrissjóðsins og tel fjárfestingastefnu og almenna stefnumótun mjög metnaðarfulla.
Ég tel Almenna lífeyrissjóðin til fyrirmyndar í því að gefa sjóðsfélögum tækifæri til að kjósa í stjórn sjóðsins og tel að stjórnin ætti að endurspegla sem mest þann fjölbreytta hóp fólks sem er í honum og þá einnig eftirlaunaþega.
Ég er tilbúinn að leggja mig allan fram í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins ef ég fæ kosningu og taka þátt í þeirri stefnumótun og eftirliti sem ætlast er til.