Á sjóðfélagavef Almenna ...
... getur þú bæði áttað þig á hvert stefnir, hver staða lífeyrisréttinda, séreignar og áfallalífeyris er hjá þér. Þú getur fylgst með hvaða greiðslur eru að berast, gert nýjar áætlanir, breytt og bætt. Það er líka sjálfsagt að bóka tíma í ráðgjöf og fá aðstoð hjá okkur.
Getum við aðstoðað?
Netráðgjafi svarar algengum spurningum og netspjall fyrir frekari ráðgjöf.