Getum við aðstoðað?

Jóhann Sveinn Friðleifsson, 51 árs

Forstöðumaður

Starfsferill/stjórnunarstörf:

  • Kerecis – Forstöðumaður Viðskiptaþróunar frá 2021
  • Nathan & Olsen 2010-2021, Markaðstjóri
  • Síminn 1995-2010, Sérfræðingur, markaðsstjóri, sölustjóri, vörustjóri

Námsferill:

  • Háskóli Íslands, Viðskiptafræði Cand Oecon 1995
  • Verzlunarskóli Íslands, Stærðfræðibraut 1991

Ástæður framboðs:

Hef einlægan áhuga á því að láta gott af mér leiða og nýta menntun mína og reynslu á vinnumarkaði til að tryggja gæða þjónustu við sjóðfélaga. Ábyrgð og nýjungar eru hugtök sem sjóðurinn tileinkar sér og rímar vel við þær áherslur sem ég hef uppi í lífi og starfi.