Getum við aðstoðað?

Hvað er hámarkslán til sjóðfélaga?

14. september 2017

Sjóðurinn lánar að hámarki 80 milljónir króna til einstaklinga en að hámarki 95 milljónir til hjóna eða sambúðaraðila á eina eign ar sem báðir aðilar eru sjóðfélagar.

Hámarkslán til sjóðfélaga sem eingöngu eru með viðbótarlífeyrissparnað er 30 milljónir.

Hámarksveðsetning á 1. veðrétti er 70% en annars er hún 60%. Veðsetning má þó aldrei vera hærri en sem nemur brunabótamati íbúðarhúsnæðisins ásamt lóðarmati.

Fyrstu kaupendur geta tekið lán að hámarksveðsetningu 85% og getur heildarlánveiting hæst numið 60 milljónum.

Lánareglur sjóðsins má lesa hér.