Rúnar Þór Haraldsson
Framkvæmdastjóri
Býður sig fram til aðal- og varastjórnar
Starfsferill/stjórnunarstörf:
- Framkvæmdastjóri Buchs ehf. frá 2019 og Mitt hús Fasteignasölu frá 2025
- Framkvæmdastjóri Mitt Hús Fasteignasala ehf 2025
- Framkvæmdastjóri Bucs ehf 2019 – 2025
Námsferill:
- 2011-2018 Háskólinn á Bifröst B.Sc. Viðskiptalögfræði
- 2004-2006 Háskólinn í Reykjavík MBA
- 1997-2000 University of South Carolina, USA B.Sc. Viðskiptafræði (Fjármál og Markaðsfræði)
- 1990-1994 Fjölbrautaskóli Suðurnesja Hagfræðibraut
Ástæður framboðs:
Ástæða þess að ég býð mig fram til stjórnar Almenna lífeyrissjóðsins er sú að ég tel mikilvægt að hinn almenni meðlimur Almenna lífeyrissjóðsins hafi sinn talsmann innan sjóðsins. Ég er þess fullviss um að ég muni veita meiri innsýn fyrir meðlimi og verða rödd þeirra á stjórnarfundum.