Ruth Elfarsdóttir
Framkvæmdastjóri
Býður sig fram til varastjórnar
Starfsferill/stjórnunarstörf:
- Framkvæmdastjóri fjármálasvið Sensa by Crayon frá 2022
- Vegagerðin – Framkvæmdastjóri fjármála og reksturs (2019 –2022)licon – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs (2018 – 2019)Alcoa Fjarðaál – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs (2005 – 2017)Samskip hf. – Deildarstjóri hag- og bókhaldsdeildar (2000 – 2005)Skeljungur hf. – Deildarstjóri hagdeildar (1999 – 2000)
- PCC BakkiSilicon – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs (2018 – 2019)Alcoa Fjarðaál – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs (2005 – 2017)Samskip hf. – Deildarstjóri hag- og bókhaldsdeildar (2000 – 2005)Skeljungur hf. – Deildarstjóri hagdeildar (1999 – 2000)
- Alcoa Fjarðaál – Framkvæmdastjóri fjármálasviðs (2005 – 2017)Samskip hf. – Deildarstjóri hag- og bókhaldsdeildar (2000 – 2005)Skeljungur hf. – Deildarstjóri hagdeildar (1999 – 2000)
- Samskip hf. – Deildarstjóri hag- og bókhaldsdeildar (2000 – 2005)Skeljungur hf. – Deildarstjóri hagdeildar (1999 – 2000)
- Skeljungur hf. – Deildarstjóri hagdeildar (1999 – 2000)
Námsferill:
- 2000 – 2003: M.Sc. í stjórnun og stefnumótun – Viðskiptadeild Háskóla Íslands
- 1988 – 1992: Viðskiptafræðingur með áherslu á endurskoðun – Viðskiptadeild Háskóla Íslands
- 1984 – 1988: Stúdentspróf af viðskipta- og hagfræðibraut – Fjölbraut í Ármúla
- Viðurkenndir stjórnarmenn – Háskóli Íslands 2017
Ástæða framboðs:
Ég býð mig fram til stjórnar Almenna lífeyrissjóðsins með víðtæka reynslu af fjármálastjórnun, fjárfestingum og stefnumótun. Í yfir 30 ár hef ég starfað í íslensku atvinnulífi og sinnt lykilstöðum í bæði opinberum stofnunum og alþjóðlegum fyrirtækjum.
Áður en ég tók við sem framkvæmdastjóri hjá Sensa by Crayon, hafði ég gegnt stöðum sem fjármálastjóri og framkvæmdastjóri fjármálasviða hjá fyrirtækjum á borð við Alcoa Fjarðaál, PCC Bakka, Vegagerðinni og Samskip. Í þeim störfum hef ég leitt stefnumótun, umbótaverkefni og fjárfestingarstjórnun. Ég hef einnig mikla reynslu af fjármálaeftirliti, áhættustýringu og stjórnarsetu.
Ég tel að þekking mín á fjármálum, fjárfestingastefnu og stjórnun geti orðið Almenna lífeyrissjóðnum dýrmæt í áframhaldandi þróun hans. Ég vil leggja mitt af mörkum til að styrkja sjóðinn enn frekar með áherslu á trausta eignastýringu, skýra stefnumótun og ábyrga stjórnarhætti.