Sölvi Breiðfjörð
Söluráðgjafi
Býður sig fram til aðal- og varastjórnar
Starfsferill/stjórnunarstörf:
- Formaður Kerhraun Sumarhúsafélag 2017-2019
- Lumex, Lagerstjóri 2017-2020
- Vogue fyrir heimilið, verslunarstjóri 2020-2023
- Hegas, söluráðgjafi 2023-2025
- S. Guðjónsson söluráðgjafi 2025-
- Business Partner/Purchaser/Seller hjá Barhausse doors, 2025-
Námsferill:
- Fellaskóli og Hagaskóli 1986
Ástæður framboðs:
Ég býð mig fram af heilum hug til að vinna í þágu sjóðfélaga og tryggja að sjóðurinn starfi af festu, gagnsæi og ábyrgð. Með reynslu minni og þekkingu vil ég leggja mitt af mörkum til að efla traust, bæta aðgengi að upplýsingum og tryggja hagsmuni allra sjóðfélaga. Ég tel mikilvægt að gæta jafnræðis, horfa til framtíðar og stuðla að sterkari og sjáfbærri sjóðsstjórn.
Ég trúi á opna umræðu og stefni að því að vinna af heilindum, samviskusemi og með skýrum markmiðum að leiðarljósi.
Ég vona að mér verði treyst til verksins.