Getum við aðstoðað?

Stjórnarkjör 2022

Á þessari síðu eru upplýsingar um tíu frambjóðendur til stjórnar Almenna lífeyrissjóðsins árið 2022 og neðst er tengill á kosningavef.
Kosið er um tvö laus sæti í aðalstjórn og eitt laust sæti í varastjórn.
Að þessu sinni eru einungis laus sæti karla í aðalstjórn en báðum kynjum var heimilt að bjóða sig fram í varastjórn.

Hér fyrir neðan má sjá frambjóðendurna tíu  í stafrófsröð. Hægt er að smella á nafn eða mynd hvers og eins til að skoða nánari upplýsingar.

Albert Þór
Jónsson

__________
Árni Gunnarss.
__________
Elmar H. Hallgrímss.
__________
Frosti Sigurjónss.
__________
Helgi S. Helgason
__________
Kristinn Ásgeir Gylfason
__________
Már Wolfgang Mixa
__________
Reynir Jóhannss
__________
Viktor 
Ólason
__________
Þórarinn Guðnason
__________

Öllum frambjóðendum gafst kostur á að kynna sig með upplýsingum um starfs- og námsferil, stuttu kynningarbréfi og myndbandi.

Yfir 50 þúsund sjóðfélagar hafa atkvæðisrétt í kosningunum og eru þeir hvattir til að kynna sér alla frambjóðendur og nýta kosningarétt sinn.

Rafræn kosning hófst kl. 12:00 þann 24. mars næstkomandi og lauk kl. 16:00 þann 30. mars 2022.

Úrslit kosninganna verða kynnt á ársfundi sjóðsins sem haldinn verður fimmtudaginn 31. mars 2022 í Þingsal II á Icelandair Hótel Reykjavík Natura kl. 17:15.

Streymi frá fundinum: