Þorsteinn Þorgeirsson
Ráðgjafi
Býður sig fram til aðalstjórnar
Starfsferill/stjórnunarstörf:
- Ráðgjafi hjá AES ráðgjöf frá 2021
- Raðgjafi seðlabankastjora, des. 2009 – des. 2020. Var i Mikro-makro ahættunefnd SBI og FME. Skrifaði m.a. skyrslu sem lagði til sameiningu SBI og FME.
- Skrifstofustjori efnahagsskrifstofu fjarmalaraðun., jan. 2005 – des. 2009. Formaður, efnahagsnefndar rikis og sveitafelaga.
- Hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, jan 2001 – des. 2004. Var sjö ar i stjorn iðnfyrirtækis.
- Hagfræðingur, Hagfræðideild OECD, juli 1995 – des. 2000.
- Hagfræðingur, Hagfræðideild EFTA, jan. 1993 – juni 1995.
- Hagfræðingur, Hagfræðideild Seðlabanka Isl. jul. 1992 – jan. 1993.
Námsferill:
- M.Phil., Hagfræði, New School University, 2005. Varði ritgerð um ahrif alþjoðagjaldmiðils a hagvoxt.
- M.A., Hagfræði, Vanderbilt University, 1988. Ritgerð um likön fyrir akvörðun gengisþrounar.
- B.A., Hagfræði, The American University, 1979.
- Studentsprof, Natturufræðibraut, M.H., 1976.
- Landsprof, Gagnfræðaskoli Garðahrepps, 1971.
Ástæður framboðs:
Ég, reyndur hagfræðingur með vaxandi ábyrgð, býð mig fram í stjórn Almenna lífeyrissjóðsins til að tryggja fjárhagslegt öryggi sjóðfélaga. Með sérþekkingu á efnahagsþróun, áhættumati og stefnumótun styð ég varkára en öfluga fjárfestingarstefnu og stöðuga fjármögnun. Ég hef tekið ákvarðanir sem samræma skammtímaþrýsting og langtímamarkmið. Trúnaðarskylda við lífeyri ykkar er mér í fyrirrúmi. Á næstu árum geta orðið viðsjár í heimsmálum og á mörkuðum; þá er mikilvægt að hafa stjórnarmann sem er læs á efnahags- og fjármálaumhverfið. Í stjórn mun ég leitast við að móta stefnu sem bregst við verðbólgu, vöxtum, eignaverði og aldurssamsetningu til að tryggja traustan sjóð. Með þjóðhagslegri innsýn, í samvinnu við stjórn og sérfræðinga, mun ég stefna að því að lágmarka áhættu og hámarka ávöxtun á sjálfbæran hátt. Ég er staðráðinn í að verja hagsmuni ykkar og styrkja sjóðinn. Ég bið um stuðning þinn til að þjóna í þessu hlutverki.