Valþór Druzin, 44 ára
Director of Data & Analytics
Starfsferill/stjórnunarstörf:
- Director of Data & Analytics, CCP Games, frá ágúst 2021
- Director Data & Automation and Enterprise Data Architecht, Icelandair, apríl 2017- ágúst 2021
- Senior DBA and data architect, Meniga, júlí 2013 – apríl 2017
- DBA and data architect, Five Degrees, júní 2011 – júlí 2013
- Systems architect and DBA, Vodafone, nóvember 2008 – júlí 2011
- Database developer, Skýrr, apríl – nóvember 2008
- Database Developer, Glitnir banki, júní 2007 – apríl 2008
Námsferill:
- Master of Information Management, Háskólinn í Reykjavík, 2018
- Bsc. Tölvunarfræði, Háskóli Íslands, 2011
- University of California Berkley, Diploma, Database design & Unix administration, 2003
- Stúdentspróf, Menntaskólinn við Hamrahlíð, 1998
Ástæður framboðs:
Það sem af er starfsævi minnar hefur mér borið gæfa til þess að fá að sinna ýmis konar störfum tengdum gagnamálum í mörgum geirum samfélagsins. Ég hef býsna víðtæka og handbæra reynslu af
vinnslu og hagnýtingu gagna í bæði rekstri og þjónustu, og hef starfað við slíkt bæði sem sérfræðingur og stjórnandi á ýmsum sviðum samfélagsins, allt frá fjarskiptum, flugi, fjártækni og tölvuleikjaiðnaði.
Ég tel að þessi reynsla geti komið sjóðsfélögum Almenna að góðu gagni, enda trúi ég því að markviss hagnýting gagna geti bætt allan rekstur og áætlanagerð félaga til muna.
Ég hef áhuga á að láta gott af mér leiða fyrir sjóðfélaga Almenna Lífeyrissjóðarins.