Getum við aðstoðað?

Viktor Ólason, 57 ára

Framkvæmdastjóri, Fjárflæði

Starfsferill/stjórnarstörf:

  • Framkvæmdastjóri, Fjárflæði, frá Jan 2020
  • Framkvæmdastjóri, KúKú Campers, 2017 -2020
  • Meðeigandi og stjórnarmaður, iKort ehf, 2013-2016
  • Forstjóri, Tal (IP Fjarskipti ), 2010-2013
  • Kreditkort, forstjóri, 2007-2010
  • Ýmsar stjórnunarstöður, 1991-2007

Námsferill:

  • National University 1991

Ástæða framboðs:

Allan minn starfsferil hef ég gert mér grein fyrir mikilvægi lífeyrissparnaðar og þess að þau mál séu í traustum farvegi. Mig hefur gjarnan undrað umræðan í samfélaginu um lífeyrissjóðina og þá fármuni sem þar eru til ávöxtunar og geymslu fyrir okkur. Okkur sem höfum greitt í Almenna bíða vonandi spennandi tímar þegar við ákveðum að hefja töku lífeyris og ég vil gjarnan leggja mitt af mörkum til þess að svo megi vera. Það er ekki gott að vera bara þiggjandi lífinu og mér finnst því rétt að bjóða mína starfskrafta og fjölbreytta reynslu fram á þessu sviði.