Af hverju að velja Almenna?
Nokkrar góðar ástæður þess að velja Almenna lífeyrissjóðinn.
45% af skyldusparnaði fer í erfanlega séreign sem eykur sveigjanleika við töku lífeyris.
Sex ólíkar ávöxtunarleiðir í boði fyrir séreignina.
Láttu óskirnar rætast með séreigninni sem er laus til útborgunar frá 60 ára aldri.
Hjá Almenna eru eingöngu sjóðfélagar í stjórn, kjörnir af sjóðfélögum.
Áhættudreifing er í forgangi í fjárfestingum bæði á eignaflokka, lönd og atvinnugreinar.
Hjá Almenna er barnalífeyrir tvöfalt hærri en lágmarkið samkvæmt lögum og fjórfalt hærri ef barnið á hvorki foreldri né kjörforeldri á lífi.
Lán til sjóðfélaga
Sjóðfélagar geta tekið lán hjá sjóðnum gegn veði í fasteign.
Í boði eru verðtryggð og óverðtryggð lán með vöxtum sem festir eru til 36 mánaða en taka eftir það breytilega vexti, nema lántaki velji að festa vexti aftur. Einnig eru í boði verðtryggðir fastir vextir út lánstíma.
Enginn kostnaður er greiddur við innborgun eða uppgreiðslu lána.
Allt að 85% lán til fyrstu fasteignakaupa.
9,20%
Óverðtryggt Fastir í 36 mánuði
4,30%
Verðtryggt Fastir vextir út lánstímann
4,30%
Verðtryggt Fastir í 36 mánuði
Getum við aðstoðað?
Netráðgjafi svarar algengum spurningum og netspjall fyrir frekari ráðgjöf.