Hlaðvarp Almenna
Aftur á yfirlitHlaðvarp #4, Sjálfbærni í fjárfestingum
Hver er staða og þróun í sjálfbærni og samfélagslegri ábyrgð í fjárfestingum og hvaða áskoranir eru til staðar. Þröstur Olaf Sigurjónsson prófessor við viðskiptafræðideild HÍ og Copenhagen Business School og Lára Jóhannsdóttir, prófessors í umhverfis- og auðlindafræði við viðskiptafræðideild HÍ fara á dýptina um þessi mál. Helga Indriðadóttir, sjóðstjóri hjá Almenna og stjórnarmaður í IcelandSIF og Halldór Bachmann, kynningarstjóri Almenna taka þátt í umræðunni.